Vinnuverndarstefna

Stjórnendur skulu af fremsta megni stuðla að starfsöryggi og andlegri sem líkamlegri heilsu og vellíðan starfsmanna og nemenda skólans. Þeim markmiðum má ná með því að: Vinnuumhverfi sé bjart og hita- og rakastig sé eðlilegt. Hávaða- og loftmengun sé í lágmarki. … Halda áfram að lesa: Vinnuverndarstefna